fbpx Skip to main content

Betri svefn

Heilsufyrirlestur um svefn í boði Kírópraktorstöðvarinnar

Dagsetning: 29. maí 2024
Tímasetning: 18:00
Staðsetning: Kírópraktorstöðin, Sogavegi 69
Lengd fyrirlesturs: Um klukkustund

Vilt þú bæta svefninn og þar með öðlast betri heilsu?

Hvernig getum við tryggt góðan nætursvefn? Hvað í umhverfi okkar hefur áhrif á svefninn? Hvað með okkar eigin lífsstíl, streitu, mataræði, taugakerfið og líkamleg einkenni?

Þann 29. maí næstkomandi svörum við þessum spurningum sem
og öðrum á sérstökum heilsufyrirlestri um svefn.

Í fyrirlestrinum förum við yfir:

  • Almennt um svefnvenjur og þróun síðustu ára
  • Góð ráð til þess að bæta svefninn
  • Hvað í lífsstíl okkar hefur áhrif á svefn
  • Áhrif líkamlegra einkenna á svefngæði
  • Spurningar og umræður í lok fyrirlestrar

Skráning

Til þess að skrá þig á námskeiðis smellir þú á „skrá mig“ hnappinn hér að neðan.

Fyrirlesturinn er sem áður segir 29. maí næstkomandi og hefst stundvíslega klukkan 18:00.

Vinsamlegast athugaðu að fyrirlesturinn fer fram á íslensku og er gjaldfrjáls. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði og fyrstur kemur fyrstur fær.

Skrá mig!
This site is registered on wpml.org as a development site.