This is how we do it
At the Kírópraktorstöðin, we pride ourselves on helping you achieve your health goals. By combining expertise and specialized knowledge that covers the entire health spectrum in chiropractic, we make it possible.
Kírópraktorstöðin has been in operation since 1995. During that time, we have helped over thirty thousand individuals achieve good health and a better life. Our experts have vast experience and a sincere interest in your well-being. They teach you to use the fundamental principles of chiropractic, including through our health line; a guide to improved quality of life.
This is what our customers have to say
Our Chiropractors
Ingólfur ákvað að gerast kírópraktor til að fleiri geti fengið að kynnast því hversu öflugur og góður lífsstíll kírópraktík er.
Lydia hefur keppt í ýmsum íþróttum á háu stigi en má þar nefna rúgbí, íshokký og í seinni tíð CrossFit en þar liggur áhugi hennar einna helst, ásamt gífurlegum áhuga almennt á heilsu og líkamsrækt.
Hún kemur til með að stýra æfingamiðstöð Kírópraktorstöðvarinnar þar sem hún getur samþætt kírópraktíska nálgun sína og sérfræðikunnáttu í þjálfun, hreyfifærni og líkamsrækt, allt til þess að bæta líðan og heilsu skjólstæðinga sinna. Lydia notar ýmsar aðferðir í meðferðum sínum, þar á meðal Graston aðferðafræðina og mjúkvefslosun.
Þegar Lydia er ekki að starfa sem kírópraktor eða þjálfa CrossFit, þá nýtur hún þess að skoða Ísland og ganga á fjöll.