fbpx Skip to main content

This is how we do it

Við hjá Kírópraktorstöðinni leggjum metnað okkar í að hjálpa þér að ná heilsumarkmiðum þínum. Með því að sameina hæfni og sérfræðikunnáttu sem nær yfir allt heilsulitrófið í kírópraktík, gerum við það mögulegt.

Kírópraktorstöðin hefur verið starfrækt síðan 1995. Á þeim tíma höfum við hjálpað yfir þrjátíu þúsund einstaklingum að komast til góðrar heilsu og betra lífs. Séfræðingar okkar búa því yfir gríðarlegri reynslu og hafa einlægan áhuga á vellíðan þinni. Þeir kenna þér að nota grundvallarreglurnar í kírópraktík m.a. með heilsulínunni; leiðarvísi að bættum lífsgæðum.

Make an appointment and get a detailed diagnosis of the problem

Fyrsta Heimsókn

Hvað felst í fyrstu heimsókn til kírópraktors

Verkir og stoðkerfisvandamál

Við sérhæfum okkur í meðferðum við hinum ýmsu einkennum

Líkamstaða

Viltu betri líkamsstöðu og bætta líðan?

Excellent service in every way. A great introductory meeting at the beginning of the treatment, where you go over what chiropractic is all about and everything is explained. Friendly reception. I have been with Ranna and Ingó and they are excellent.

Gunnhildur

My quality of life has improved since I made my trips to the Chiropractor Center and I have managed both ailments and bad habits with the help of this wonderful staff. I always look forward to the next class and my energy multiplies.

Guðlaugur

Highly recommend! Bergur is awesome, so funny and always nice to come to him. He has absolutely saved my back! Gets all my recommendations.

Ragnhildur

Great staff that always welcomes you with a smile on their face. I’ve been at the practise for a few years and to tell the truth, the treatment I’ve had from the very beginning has been professional and focused. I had been seeking help in many places for a long time for problems related to headaches and dizziness, but it wasn't until after starting treatment with them that my life changed for the better...

Svan

Highly recommend! Bergur is awesome, so funny and always nice to come to him. He has absolutely saved my back! Gets all my recommendations.

Ragnhildur

I think that going to the chiropractor is one of the most important links regarding my health.

Bjarni

Great service in every way. Good introduction meeting at the start of treatment where chiropractic and the treatment itself is explained. Friendly reception. Have had treatment with Ranni and Ingó and they are great.

Anna

My rock has kept me going for more or less 20 years. It’s safe to say I always leave Kírópraktorstöðin smiling and my body feels MUCH better. You are great!

Sigurlaug

It's safe to say that I always leave the Chiropractic Center with a smile on my face and MUCH better in my body.

Sigríður

It’s always nice to drop by and prepare for the everyday challenges! Chiropractic have saved me from at least two surgeries in the lower back and right shoulder. I can do CrossFit training as if there is no tomorrow and almost anything I want to do. Thank you.

Hanna

Kírópraktorar

kírópraktor

Bergur Konráðsson

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic frá Palmer College of Chiropractic í Davenport, Iowa eftir 5 ára háskólanám. Hann starfaði að loknu námi í Illinois fylki og hefur starfað á Íslandi síðan 1995.

Graduated as Doctor of Chiropractic from Palmer College of Chiropractic in Davenport, Iowa after 5 years of college. He worked after completing his studies in the state of Illinois and has worked in Iceland since 1995. Bergur is a leading chiropractor in Iceland and has been on the board and a member of the Chiropractor Association since the beginning. Bergur is very interested in promoting chiropractic in Iceland and has, among other things, brought in foreign lecturers and helped Icelandic students get into chiropractic studies abroad. Bergur regularly attends continuing education in chiropractic abroad. In 2010, Bergur went to Haiti for voluntary work as a chiropractor, and a year later he went to New Orleans with the organization Habitat for Humanity to rebuild housing.
kírópraktor

Ingólfur Ingólfsson

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic árið 2006 frá Palmer College of Chiropractic í Davenport, Iowa. Ingólfur kynntist kírópraktískum lífsstíl í gegnum erfið bakmeiðsli sem höfðu veruleg áhrif á hann sem unglingalandsliðsmann í badminton.

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic árið 2006 frá Palmer College of Chiropractic í Davenport, Iowa. Ingólfur kynntist kírópraktískum lífsstíl í gegnum erfið bakmeiðsli sem höfðu veruleg áhrif á hann sem unglingalandsliðsmann í badminton. Eftir meðhöndlun hjá Bergi ákvað Ingólfur að verða kírópraktor. „Flest mín meiðsli voru afskrifuð sem vaxtaverkir. Hjá Bergi snerist meðferðin ekki aðallega um verkina sjálfa heldur frekar um orsökina fyrir þeim.“
Ingólfur ákvað að gerast kírópraktor til að fleiri geti fengið að kynnast því hversu öflugur og góður lífsstíll kírópraktík er.
kírópraktor

Þuríður (Rúrý) Guðmundsdóttir

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic frá Life University í Atlanta, Georgía. Rúrý starfaði í afgreiðslunni hjá Bergi frá 2006-2011 eða í 5 ár og fékk að kynnast kírópraktík á þeim tíma.

Graduated as Doctor of Chiropractic from Life University in Atlanta, Georgia. Rúrý worked in the reception at Bergi from 2006-2011 or for 5 years and got to know chiropractic during that time. Rúrý practiced gymnastics with Gerpla for 15 years, and after she tried receiving treatment from Berg, her life changed and all the back pain that had plagued her for many years disappeared in a few months. She became very interested in helping other people in this way and started studying in the fall of 2011. Rúrý is very interested in helping children with musculoskeletal problems, and she has volunteered in Haiti three times, where she treated and helped many children. Rúrý has also specialized in the Graston Technique, which is a technique designed to release tension between the skin and muscles and joint healing in the membranes between them.
kírópraktor

Rannver Sigurjónsson

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic frá Life University í Atlanta, Georgíu. Rannver var á árum áður unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu og varð Íslandsmeistari árið 2010 með Breiðablik.

Graduated as Doctor of Chiropractic from Life University in Atlanta, Georgia. In previous years, Rannver was a member of the youth national soccer team and became Iceland's champion in 2010 with Breiðablik. In 2011, Rannver started Crossfit and soon became a trainer at Crossfit Reykjavík and trained there for over 4 years with a very good reputation. Rannver met Berg at the Chiropractor Center when he was looking for solutions to back and neck pain, general well-being and better results in Crossfit. It was there that he became interested in becoming a chiropractor when he saw how much chiropractic helped him. Rannver is determined that he wants to help as many people as he can with Chiropractic.
kírópraktor

Helena Bergsdóttir

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic frá Life University í Atlanta, Georgia. Helena hefur þekkt kírópraktík frá fæðingu þar sem faðir hennar, Bergur Konráðsson er brautryðjandi í kírópraktík á Íslandi.

Graduated as Doctor of Chiropractic from Life University in Atlanta, Georgia. Helena has known chiropractic since birth, as her father, Bergur Konráðsson, is a pioneer in chiropractic in Iceland. After matriculation, Helena worked at the front desk as a chiropractor's assistant for 2 years before starting a chiropractic program. Helena is very interested in helping families with musculoskeletal problems achieve a better quality of life. Helena has attended all kinds of education and courses abroad in chiropractic over the years. Her main interests are the outdoors, fitness and travelling.
kírópraktor

Bjarki Pálsson

Útskrifaðist sem Doctor of Chiropractic frá Life University í Atlanta, Georgia. Bjarki stundaði bardagaíþróttir hjá Mjölni frá 15 ára aldri og hefur alfarið mikinn áhuga á allskyns útivist, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl.

Graduated as Doctor of Chiropractic from Life University in Atlanta, Georgia. Bjarki practiced martial arts at Mjölni from the age of 15 and is very interested in all kinds of outdoor activities, exercise and a healthy lifestyle. Bjarka's main hobbies are golf, mountain biking and snowboarding. Bjarki got to know Chiropractic when he went to see Berg at the Chiropractic Center for a lower back problem. After a very good experience with chiropractic and solutions to his problems, Bjarki decided that he also wanted to work as a chiropractor and help other people achieve their health goals.
Kírópraktor

Lydia Kearney

Lydia útskrifaðist sem kírópraktor frá Anglo-European College of Chiropractic í Bournemouth, Englandi. Lydia ólst upp á Englandi, hún fluttist til Íslands í október árið 2022. Hún mun stýra æfingamiðstöð Kírópraktorstöðvarinnar þar sem hún getur samþætt kírópraktíska nálgun sína og sérfræðikunnáttu í þjálfun, hreyfifærni og líkamsrækt.

Lydia útskrifaðist sem kírópraktor frá Anglo-European College of Chiropractic í Bournemouth, Englandi. Lydia ólst upp á Englandi og bjó þar allt þar til hún fluttist til Íslands í október árið 2022, en hingað á hún ættir að rekja.
Lydia hefur keppt í ýmsum íþróttum á háu stigi en má þar nefna rúgbí, íshokký og í seinni tíð CrossFit en þar liggur áhugi hennar einna helst, ásamt gífurlegum áhuga almennt á heilsu og líkamsrækt.
Hún kemur til með að stýra æfingamiðstöð Kírópraktorstöðvarinnar þar sem hún getur samþætt kírópraktíska nálgun sína og sérfræðikunnáttu í þjálfun, hreyfifærni og líkamsrækt, allt til þess að bæta líðan og heilsu skjólstæðinga sinna. Lydia notar ýmsar aðferðir í meðferðum sínum, þar á meðal Graston aðferðafræðina og mjúkvefslosun.
Þegar Lydia er ekki að starfa sem kírópraktor eða þjálfa CrossFit, þá nýtur hún þess að skoða Ísland og ganga á fjöll.

HEILSUPISTLAR

Hér að neðan má sjá nýjustu færslurnar frá okkur. Heilsupistlar Kírópraktorstöðvarinnar eru fullir af fróðleik um allt sem viðkemur heilsu, hreyfingu og kírópraktík.

Viltu lesa meira? Skoða fleiri heilsupistla

This site is registered on wpml.org as a development site.