Skráðu nafn, kennitölu, símanúmer, netfang og helstu ástæður fyrir því að þú vilt fá tíma hjá Kírópraktorstöðinni. Við munum hafa samband og koma þér á sporið í átt að bættum lífsgæðum.
Hafðu samband og við finnum nákvæma greiningu á vandamálinu!
Opnunartímar
Mánudaga frá kl. 08:00 til 18:00
Þriðjudaga frá kl. 08:00 til 17:30
Miðvikudaga frá kl. 08:00 til 17:30
Fimmtudaga frá kl. 07:00 til 16:30
Föstudaga frá kl. 08:00 til 14:30
Athugið! Á mánudögum er lokað í hádeginu milli kl. 13:00 og 14:00 vegna starfsmannafundar.
Verðskrá
Fyrsta heimsókn 26.900 kr.
(Gjald er tekið fyrir tíma sem ekki eru afbókaðir, krafa send í heimabanka.)
Viðtal, skoðun, mælingar á taugakerfi,
mat á líkamsstöðu, hreyfifærnipróf og röntgenmyndir
teknar ef þörf er talin á.
Niðurstöðutími 8.500 kr.
Hver endurkoma 6.300 kr.
Flest stéttarfélög taka þátt í að niðurgreiða þjónustu hjá kírópraktor.