Heilsuþjálfun Kírópraktorstöðvarinnar
- Sérsniðin æfingaáætlun
- 45 mínútna æfingatími með þjálfara
- Samskipti og eftirfylgni
- Kírópraktísk nálgun
Heilsuþjálfun
Það er okkur á Kírópraktorstöðinni mikilvægt að veita viðskiptavinum okkar sem besta mögulega þjónustu. Lydia kírópraktor hefur hafið störf hjá okkur og mun einbeita sér mest að þjálfun og endurhæfingu, ásamt hnykkingum. Hún hefur mikla reynslu á þessu sviði og mun leiða Heilsuþjálfun Kírópraktorstöðvarinnar þar sem boðið er upp á mismunandi æfingaáætlanir sem henta hverjum viðskiptavin.
Verð 10,900 kr.-
Bókanir og upplýsingar í móttöku stöðvarinnar.
Innifalið í heilsuþjálfun:
- 45mínútna æfingatími
- Sérsniðin æfingaáætlun
- Eftirfylgni og samskipti við þjálfara
Æfingaáætlanir í boði:
- Beinn í baki alla ævi
- Teyjuæfingar og hreyfifærni
- Jafnvægisæfingar
- Endurhæfing (mjaðmir, axlir, hné)