Öflugra mataræði
- Dagsetning: 22. febrúar 2024
- Tímasetning: 17:30
- Staðsetning: Kírópraktorstöðin, Sogavegi 69
- Lengd fyrirlesturs: 45-60 mínútur
Vilt þú ná lengra og fá aukinn styrk með öflugra mataræði?
Dagana 18. og 25. janúar næstkomandi mun Lydia, kírópraktor og styrktarþjálfari, bjóða viðskiptavinum stöðvarinnar að hlýða á fyrirlestur um mataræði og næringu. Í fyrirlestrinum mun Lydia fjalla um sína reynslu af því að setja saman hollt og næringarríkt matarplan, auk þess að fræða okkur um leiðir til að losa okkur við óæskileg aukakíló og koma mataræðinu í gott jafnvægi, án allra öfga.
Byrjaðu árið með trompi, taktu mataræðið föstum tökum og náðu lengra í heilbrigðari og hraustari líkama.
Skráning
Til þess að skrá þig á námskeiðis smellir þú á „skrá mig“ hnappinn hér að neðan.
Fyrirlesturinn þann 18. janúar er uppbókaður en ennþá eru laus sæti á fyrirlesturinn þann 25. janúar.
Vinsamlegast athugaðu að fyrirlesturinn fer fram á ensku og er gjaldfrjáls. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði og fyrstur kemur fyrstur fær.