fbpx Skip to main content

Kírópraktorstöðin í Vestmannaeyjum

Við bjóðum allt Eyjafólk velkomið til okkar í nýtt húsnæði Kírópraktorstöðvarinnar í Vestmannaeyjum.

Heimilisfang
Strandvegur 26, íbúð 104
900 Vestmannaeyjar.
Skoða staðsetningu á korti.

Opnunartími og tímapantanir

Hægt er að bóka tíma hjá okkur en stöðin er opin föstudaga og laugardaga í Vestmannaeyjum, með fyrirvara um breytingar.

Tímapantanir eru í síma 588-8085. Þá er auk þess hægt að senda tölvupóst á kiro@kiro.is. Ef breyta þarf tíma eða afbóka komu utan hefðbundis opnunartíma Kírópraktorstöðvarinnar í Reykjavík er hægt að senda tölvupóst á eyjar@kiro.is.

Verðskrá

Fyrsta heimsókn 28.200 kr.
(Gjald er tekið fyrir tíma sem ekki eru afbókaðir. Krafa send í heimabanka.)

Viðtal, skoðun, mælingar á taugakerfi,
mat á líkamsstöðu, hreyfifærnipróf, meðhöndlun og röntgenmyndir teknar ef þörf er talin á. (ath. röntgenmyndir eru teknar í Reykjavík).

Niðurstöðutími 8.500 kr.

Endurkomutími 6.300 kr.

This site is registered on wpml.org as a development site.