fbpx Skip to main content

Við hjálpum þér að ná heilsumarkmiðum þínum

Við hjá Kírópraktorstöðinni leggjum metnað okkar í að hjálpa þér að ná heilsumarkmiðum þínum. Með því að sameina hæfni og sérfræðikunnáttu sem nær yfir allt heilsulitrófið í kírópraktík, gerum við það mögulegt.

Með því að vera í meðferð hjá kírópraktor eykur þú möguleika þína á heilbrigði, vellíðan og á því að vera í toppformi, andlega og líkamlega.

Kírópraktík í tæp þrjátíu ár

Kírópraktorstöðin var stofnuð árið 1995 og hefur þjónað Íslendingum í tæplega þrjátíu ár.
Framúrskarandi tækjakostur

Við stöndum framar öðrum kírópraktorstöðum hérlendis þegar kemur að tækjabúnaði til greiningar á stoðkerfisvandamálum.

Heilsueflandi meðferðir

Kírópraktorar og heilsunuddarar koma þér til betri heilsu.

 Tæplega 30 ára reynsla

Kírópraktorstöðin hefur verið starfrækt síðan 1995.

Staðsetning

Kírópraktorstöðin er starfrækt bæði miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu og í Vestmannaeyjum. Gott aðgengi og næg bílastæði

Við mætum fólki þar sem það er statt og vinnum út frá þörfum hvers og eins

Meðferð hjá kírópraktor

Hver meðferð hjá kírópraktor er sérsniðin að þörfum hvers og eins.

Fyrsti tíminn

Upphaf meðferðar og hvaða tæki og tól við notum til greiningar á stoðkerfisvandamálum.

Einkenni og verkir

Við höfum reynslu og sérþekkingu til þess að meðhöndla þessi einkenni.

Heilsulínan

Heilsulínan er okkar heimspeki og hana notum við sem leiðarvísi að bættum lífsgæðum.
This site is registered on wpml.org as a development site.