fbpx Skip to main content

Kuldi meðferðir

  • Kuldi band, belti og sleeve
  • Getur dregið úr bólgum og verkjum
  • Einkar þægilegt í notkun
  • Kuldi band getur unnið gegn mígreni og höfuðverkjum

KULDI – SLEEVE: 7.990,- kr.
KULDI – BAND: 5.490,- kr.
KULDI – BELT: 15.490,- kr.

Nánar um vörurnar:

KULDI BAND er höfuðband sem inniheldur kæligel. KULDI BAND er einföld en byltingarkennd nýjung í baráttunni gegn mígreni og meðfylgjandi höfuð og herðarverkjum. KULDI BAND veitir verkjastillandi og bólgulosandi kælimeðferð ásamt léttum þrýstingi. KULDI BAND er auðvelt í notkun og gerir þér kleift að sinna leik og starfi samhliða meðferðinni.

KULDI BELT er bakbelti sem inniheldur kæligel. KULDI BELT er einföld en byltingarkennd nýjung í baráttunni gegn verkjum og bólgum í baki. KULDI BELT veitir bólgulosandi og verkjastillandi kælimeðferð ásamt léttum þrýstingi. KULDI BELT er auðvelt í notkun og gerir þér kleift að sinna leik og starfi samhliða meðferðinni. KULDI BELT kemur með auka kælipúða sem hægt er að nota til þess að auka kælingu og þrýsting. Ef þú vilt losa um bólgur og verki í baki þá er KULDI BELT fyrir þig.

Kuldi Sleeve býður upp á byltingarkennda aðferð við kælingu sem er einföld í notkun og hentar öllum við allar aðstæður. Á aðeins 2 tímum í frysti nærðu hámarks kælingu. Hlífin er hönnuð með það í huga að halda kælingu í 15-20 mínútur en það er sá tími sem sérfræðingar mæla með. Kuldi Sleeve getur nýst þér til við endurheimt líkamans og minnkað bólgur eftir amstur dagsins og alls kyns átök eins og líkamsrækt, aðgerðir og eða slys. Þú getur þó hreyft þig að fullu með hlífina á þér sem auðvelda þér kælimeðferðina.

This site is registered on wpml.org as a development site.