fbpx Skip to main content

BaxMax bakbelti

  • Dregur úr þreytu og eymslum í baki
  • Styður við bakið meðan á hreyfingu stendur
  • Teygjanlegt og góð öndun

Verð: 17.900,- kr.

Þessi vara er fáanleg hjá Kírópraktorstöðinni á Sogavegi 69, 108 Reykjavík.

Nánar um vöruna:

BaxMAX var hannað til að þess að veita sem besta stuðning fyrir bakið og er leiðandi á heimsvísu þegar kemur að stuðningsbeltum. BaxMax er úr þunnu, götuðu nýlon efni (saumað með Kevlar) svo það teygist ekki eins og hefðbundin bakbelti og auk þess andar það betur en flest sambærileg belti, sem gerir það að verkum að þér verður hvorki heitt né veldur því að þú svitnir undan beltinu.

Efna samsetningin gerir BaxMax gríðarlega endingargott (5 ára ábyrgð), en þó nógu þægilegt til að vera í allan daginn ef þörf krefur.

Einkaleyfisvarinn 5:1 kerfi gerir BaxMAX kleift að þéttast 5X meira en hefðbundin bakbelti, sem skilar sér í 5 sinnum meiri stuðning og þar með auknum þægindum og árangri.

 

This site is registered on wpml.org as a development site.