HEILSUPISTLAR
Hér að neðan má sjá nýjustu færslurnar frá okkur. Heilsupistlar Kírópraktorstöðvarinnar eru fullir af fróðleik um allt sem viðkemur heilsu, hreyfingu og kírópraktík.
Við hjá Kírópraktorstöðinni leggjum metnað okkar í að hjálpa þér að ná heilsumarkmiðum þínum. Með því að sameina hæfni og sérfræðikunnáttu sem nær yfir allt heilsulitrófið í kírópraktík, gerum við það mögulegt.
Kírópraktorstöðin hefur verið starfrækt síðan 1995. Á þeim tíma höfum við hjálpað yfir þrjátíu þúsund einstaklingum að komast til góðrar heilsu og betra lífs. Séfræðingar okkar búa því yfir gríðarlegri reynslu og hafa einlægan áhuga á vellíðan þinni. Þeir kenna þér að nota grundvallarreglurnar í kírópraktík m.a. með heilsulínunni; leiðarvísi að bættum lífsgæðum.





Rebekka hefur að baki 10 ára dansferil en hefur síðustu ár stundað CrossFit og dýft tánum í kraftlyftingar. En almennt hefur hún mikinn áhuga á ferðalögum, útivist og öllu sem tengist hreyfingu og heilsu.
Rebekka meðhöndlar fólk á öllum aldri, hvort sem um er að ræða bakvandamál eða önnur stoðkerfisvandamál. Hún notar ýmsar aðferðir í sínum meðferðum, þar á meðal mjúkvefjalosun, vöðvaorkutækni og Graston tækni. Rebekka aðlagar meðferðina eftir þörfum hvers og eins með áherslu á að draga úr verkjum, hámarka hreyfigetu og bæta lífsgæði.

Hér að neðan má sjá nýjustu færslurnar frá okkur. Heilsupistlar Kírópraktorstöðvarinnar eru fullir af fróðleik um allt sem viðkemur heilsu, hreyfingu og kírópraktík.